Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008
Hvaða flesta er verið að tala um?
Sunnudagur, 25. maí 2008
40% af þeim sem styðja meirihlutann og vilja að Sjálfstæðisflokkurinn taki við í mars, vilja að Hanna Birna verði borgarstjóri?
Það er ekki stór hópur, þetta er án efa marklausasta skoðanakönnun á eftir "stuðningsyfirlýsingunni" við einangrunartefnu Magnúss nokkurs.
Það sem flestir vilja er að Dagur verði borgarstjóri eða að boðað verði til nýrra kosninga.
Það er það sem flestir vilja, get your facts straight.
Flestir vilja Hönnu Birnu í embætti borgarstjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvaða væmni er þetta
Sunnudagur, 25. maí 2008
Norðurlandaþjóðirnar eru ekkert skárri en Austur Evrópa í að kjósa nágranna, svona er þessi keppni bara. Ömurleg lög og nágrannavæntumþykja.
Áður en löndunum fjölgaði var ekki símakosning heldur voru sérstakir dómarar í hverju landi, þá gat fólk keypt sér sigurinn og gerði margoft.
Það er aldrei hægt að finna eitthvað skothelt kerfi, þessi keppni er bara svona.
Ef hins vegar fleiri lönd en Austurríki og Ítalía hætta að taka þátt, eins og stefnir í, þá verður breyting.
Söngvakeppnin gekk fram af Sir Terry | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Grunnþjónustan á erfitt uppdráttar
Laugardagur, 24. maí 2008
Hörð átök í Napólí | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Matarframleiðsla í sögulegu samhengi
Laugardagur, 24. maí 2008
Dreymir þig um ódýran kjúlla eða naut, horfðu á þetta.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvað er list?
Laugardagur, 24. maí 2008
Bloggarar vilja listamannalaun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Afbragð
Laugardagur, 24. maí 2008
Næsta verkefni Ólafs er að fara með 300 manna viðskiptasendinefnd frá Íslandi til Dubai eða annars Olíuríkis og gera svipaða lukku og í Kína um árið.
Forsetinn sjálfkjörinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Af lélegum samningum
Laugardagur, 24. maí 2008
Þarf Friðrik að fara í viðræður við orkukaupendur um hækkun? Það ætti að vera ákvæði í samningnum sem tengir verð við vísitölur orkuverðs.
Markmiðið með því væri að hraðar sé hægt að greiða fyrir virkjanir, svo fjármagnskostnaður sligi ekki orkufyrirtækin.
Verð í orkusölusamningum er ekki óbreytanlegt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Menn redda sér
Föstudagur, 23. maí 2008
Stela númerum og bensíni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þetta gengur ekki
Föstudagur, 23. maí 2008
Fíklar þurfa mun meiri aðstoð en hugsað hefur verið um til þessa. Upplýsa þarf börn, unglinga, fullorðna og eldri borgara um skaðsemi eiturlyfja og áhrif þeirra á fjölskyldu og vini.
Ef ekki er til peningur er alltaf hægt að skattleggja fíkniefnaviðskipti með virðisaukaskatti.
Fíklar fyrr veikir og veikari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Neðanjarðarlestakerfi
Fimmtudagur, 22. maí 2008
Vonandi verður kerfið grafið nálægt þessari stöð svo hún grotni ekki niður vegna lítillar notkunar þegar flugvöllurinn er farinn.
Myndir af væntanlegri samgöngumiðstöð sýndar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)