Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
Eru lán ekki góð?
Miðvikudagur, 10. desember 2008
![]() |
Persson: Aukin lántaka - aukinn vandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Dæmisaga
Miðvikudagur, 10. desember 2008
Ef nöfnunum í fréttinni og öðru smávægilegu væri breytt er hér komin dæmisaga um það sem einnig er að gerast í þjóðfélaginu.
En það myndi reyndar aldrei gerast að Jakob Frímann ríkisins myndi láta sig eins fljótt og þessi Jakob Frímann gerir.
![]() |
Jakob Frímann leitar sátta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Landsins gæði
Laugardagur, 6. desember 2008
Jarðvarmann er hægt að nýta til svo margra góðra verka.
Veljum Íslenskt.
![]() |
Alíslenskt heilhveiti frá Þorvaldseyri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nóg er til af bílum
Föstudagur, 5. desember 2008
Það er enginn skortur á bílum þessa dagana, hvorki á Íslandi né annarsstaðar. Litlir bílar seljast ágætlega því þeir kosta lítið í rekstri, það á við hér í Danmörku sem og í öðrum löndum í heiminum.
Danmörk er flatt land, seljum jeppana frekar þar sem landslagið gæti hugsanlega kallað eftir þeim.
Svo er lúxusbílamarkaðurinn svo mettur að það er helst að breyta þeim í tvinnabíla til að ná sölunni upp.
Verum partur af lausninni, ekki vandamálinu.
![]() |
Hafa ekki áhuga á bílum frá Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Pabbi minn er sterkari en pabbi þinn
Föstudagur, 5. desember 2008
"Ég kann allt
Ég get allt
Veit allt miklu betur en fúll á móti"
Jæja, Ísland að ná nýjum hæðum í fáránleikanum. Útbrunnir menn hanga í fjölmiðlum að rífast um hver munurinn sé á símtali og blaði, meðan landið brennur.
Það er ekki ykkar að segja hverjum þetta er að kenna. Hættið svo þessum látum og segið okkur frekar frá því hvernig björgunun gengur og hvað verið sé að gera.
![]() |
Man ekki eftir símtali við Davíð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Rafmagnsbílar?
Föstudagur, 5. desember 2008
Af hverju erum við ekki byrjuð að nota rafmagnsbíla?
Þeir eru til, hægt er að kaupa þá, hægt er að nota þá, umhverfisvænir og orkan innlend.
Það er reyndar ekki hægt að keyra hringinn í kringum landið á þeim í einum rykk, en maður á líka að flýta sér hægt.
![]() |
Olíuverð ekki lægra í fjögur ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fargaði Björgúlfur heilu upplagi bókar?
Þriðjudagur, 2. desember 2008
"Björgólfur var sjálfur einn af aðaleigendum Eddu útgáfu. Hann hlaut nokkrar ákúrur fyrir að láta farga upplagi af bók Guðmundar Magnússonar um Thorsara-ættina, en þar var fjallað um ástarsamband eiginkonu hans."
http://www.dv.is/frettir/2008/12/2/oskalisti-bjorgolfs-fyrir-jolin/
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimild?
Þriðjudagur, 2. desember 2008
Mér þætti eðlilegt ef sjóðirnir fengju sérstakt leyfi fyrir þessum fjárfestingum, frá sjóðfélögum. Kannski er valdaframsal til stjórna lífeyrissjóðanna í gildi í þessum ákvörðunum en persónulega finnst mér það afar hæpið.
Að sjálfssögðu þarf að nota það fjármagn sem til er til að reisa fyrirtækin i landinu við, en ekki ef það verður gert án heimildar eigenda fjármagnsins.
![]() |
Vilja endurreisa fyrirtæki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)