Fleiri stođir vantar, fiskur & ál ekki nóg!
Miđvikudagur, 16. september 2009
Med vaxandi vitund um umhverfismál, munu ekki farartćki og annad sem krefst áls skipta yfir í önnur léttari og audveldari hrávöru? Thetta gćti kollvarpad álidnadi til lengri tíma og tvi ekki snidugt ad offjárfesta í einum idnadi.
Vid höfum farid flatt á tvi ad setja allan thungann á of fáar stodir ádur. Fiskurinn og Álid standa undir miklu núna en thad tharf ad setja fleiri stodir undir.
Af hverju reisum vid ekki átöppunarverksmidju fyrir Duracell eda annan batterísframleidanda og setjum fleiri stodir undir hagkerfid? Eins mćtti semja áćtlun til ad framleida grćnmeti med orku og hita úr jördinni til útflutnings, selja til thess raforkuna á álverdi til grćnmetisbćnda.
Stćrsti álframleiđandi Kína spáir í Ţeistareyki | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.