30 dalir á tunnu

Af hverju gat REI ekki farid i svona test, af hverju thurfti sjálfsstćdisflokkurinn ad hengja útrásarvíkinga inn í thá tilraun?

Orkuidnaruinn mun umturnast á nćstu 20 árum, ekki vegna thess ad olía um hćkka eda lćkka i verdi eins og gamli segir heldur vegna thess ad almenningsálitid er búid ad breytast og endurnýjanleg orka er komin inn úr kuldanum.

Kína stefnir ad tvi ad 20% allrar orku komi frá endurnýjanlegum audlindum innan fárra ára. Bandaríkin og Evrópa hafa uppi svipud markmid. 

Vid höfdum tćkifćri á ad bygga orkuver útum allan heim og selja thessa umhverfisvćnu orku en vid klúdrudum tvi. Sama hver ástćdan er thá má rekja hana til skorts á framtídarsýn.


mbl.is Velgengni Magma vekur athygli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birnuson

Ţar er ég ósammála ţér. Fćri verđiđ á olíutunnunni aftur niđur í $30 og héldist ţar yrđi freistingin ađ notast áfram viđ ţá ódýru orku óviđráđanleg. Hitt er annađ mál ađ ţetta mun ekki gerast, ţví ađ vinnslukostnađur flestra olíuframleiđenda í heimi er ţegar orđinn miklu hćrri en $30 á tunnuna og fer ekki lćkkandi.

Birnuson, 4.9.2009 kl. 12:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband