Góð rannsókn
Þriðjudagur, 11. ágúst 2009
Ánægður með Doktorinn, svona rannsóknir skipta máli.
Nú þarf bara að dreifa rannsókninni útum allt og breyta skriflegum ferlum (lögum) til að minnka áhrif auglýsenda á umfjöllun um málefni barna. Því umfjöllunin skapar jú skoðanir sem skapar aftur alla umgjörð fyrir samfélagið.
Auglýsendur stýra umræðunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.