Svarti markaðurinn
Þriðjudagur, 28. júlí 2009
Ætli það sé ekki orðið lögmál að þegar eitthvað er bannað, kemur upp svartur markaður?
Við ættum að vera komin með þetta á hreint, svona hefur þetta alltaf verið og (ekki nema eðli mannsins breytist) mun þetta alltaf vera svona.
Það sem ég legg til að við gerum er að samnýtum krafta allra sem vinna góð verk og aukum kraftinn í að breyta eðli mannsins ásamt því að hindra gróðravon svarta markaðarins.
Þannig væri hægt að stjórna þessum bransa og halda fjármögnun til forvarna á sama tíma.
En við getum líka haldið áfram að gera það sem hefur ekki virkað í fortíðinni, sjáum hvort við fáum öðruvísi niðurstöðu þannig:)
Götuvændi eykst á ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.