Ekkert breyttist með yfirlýsingunni.
Laugardagur, 9. maí 2009
Frekar áhugavert að fylgjast með þessu máli.
Í gær var það sem strandaði á var yfirlýsing Breta um að "bresk stjórnvöld séu í viðræðum við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um hversu hratt Ísland greiði Icesave skuldirnar" tekið frá mbl.is í gær.
Í dag er sagt að:
#1. Breska fjármálaráðuneytið ber ábyrgð á Kaupthing Singer and Friedlander-bankanum. Sem kom yfirlýsingu Breta í gær ekkert við (samkvæmt því sem mbl.is sagði í gær).
#2. ...bretar segjast styðja við samkomulag íslenskra stjórnvalda við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Bretar vita greinilega meira um samkomulag IMF við Ísland en Íslendingar, því þeir vita um hvað samkomulagið er.
Hvernig væri að blaðamenn á Íslandi hættu að vera fáránlegir og framreiði almennilegar fréttir og greiningar sem einhverju skipta?
Ánægður með svör | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.