S & VG lifa í bólu
Þriðjudagur, 21. apríl 2009
...þar sem allt næsta ár fer í að rífast um ESB í stað þess að byggja upp nýja Ísland.
Ég kalla það ekki leið útúr ógöngunum að lengja í lánum með "greiðsluaðlögun" og festa okkur þannig endanlega í vítahring afborgana. Aðrar lausnir hafa verið vægast sagt vandræðalegar og fáum til gagns.
Gangi þeim vel að ganga í kringum grautinn þar til hann myglar, verst að ég þarf vafalaust að éta hann í framtíðinni.
Hugsum aðeins og setjum X við B.
VG ekki tilbúinn í aðildarviðræður í sumar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.