Helgi að standa sig
Þriðjudagur, 21. apríl 2009
Það er nauðsynlegt að taka til í lífeyrissjóðakerfinu.
Leyfa á fólki að hafa miklu meiri stjórn á sínum eigin fjárfestingum. Sjálfur ætla ég að stofna minn eigin lífeyrissjóð þegar ég hef aftur störf heima. Ef maður rekur bara eina fjárfestingastefnu þarf svo litla yfirbyggingu það gæti gengið. Þó að Frjálsi hafi alltaf séð vel um mig, það er ekki það.
Afhendir forsætisráðherra undirskriftarlista | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.