Markaðsvæðingin
Laugardagur, 11. apríl 2009
Ef þú auglýsir ekki, veit enginn hver þú ert. Þetta er kennt í skólum útum allan heim og endurtekið í síbylju fjölmiðla og daglegrar umræðu.
Ekki skrýtið að félagsskapur sem framleiðir ekkert en verður að vera þekktur tapi peningum í þessu umhverfi.
Kjósendur styrkja svo þessa hegðun, ella væri ekki auglýst.
Greinilega þarf að útbúa nýjar og vitrænni reglur utan um þennan nýja heim okkar.
Verst að bestu hugsuðir þessa heims eru svo illa kynntir að fólk veit eiginlega ekki hverjir þeir eru og mun vafalaust ekki treysta þeim til stórra verka.
Flokkarnir skulda hálfan milljarð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.