Hversu mikið getur gengið breyst?
Föstudagur, 20. febrúar 2009
Svona fréttir eru nauðsynlegar en það vantar inn smá umfjöllun um hversu mikið gengið getur eiginlega breyst.
Engar breytingar á gengi krónunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Einföld spurning: Hvers vegna styrkist krónan svona mikið þegar efnahagsstaða þjóðarinnar er í rúst?
Ekki er það vegna erlendrar eftirspurnar á krónunni. Ekki hækkandi álverði, ekki hækkandi verði á sjávarafurðum erlendis, þar sem allar byrgðargeymslur erlendis og á Íslandi eru stút fullar af fisk, lager til tveggja ára.
Er ekki eitthvað " plott " í gangi?
Spyr sá sem ekki veit!!!
V. Jóhannsson 20.2.2009 kl. 19:50
auðvitað verður engin breyting á genginu þegar engin viðskipti eru leyfð.
Og þau litlu viðskipti sem eru leyfð, þeim er stjórnað af seðlabankanum. Bæta inn pening til að styrkja gengið þar sem þarf.
Íslendingar búsettir erlendis geta ekki fært íslenskar krónur af íslenskum reikningum yfir á reikninga erlendis.
Til hvers er verið að birta þessar gengistölur daglega? Þær segja ekki neitt. gjörsamlega ekki neitt.
áhugasamur 20.2.2009 kl. 20:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.