Vinnufrið til að gera hvað?
Þriðjudagur, 20. janúar 2009
Vinnufriður er ekki til neins ef hann er ekki notaður til neins!
Þegar dagskrá Alþingis er ekki merkilegri en þetta...
1. | Óundirbúinn fyrirspurnatími. |
2. | Vátryggingastarfsemi |
3. | Greiðslur til líffæragjafa |
4. | Sala áfengis og tóbaks |
5. | Olíugjald og kílómetragjald . |
6. | Andstaða við eldflaugavarnakerfi í Austur-Evrópu |
7. | Tóbaksvarnir |
8. | Stjórnarskipunarlög |
9. | Prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða |
10. | Skipafriðunarsjóður |
11. | Áhrif markaðsvæðingar á samfélagsþjónustu |
12. | Umferðarlög |
13. | Fjármálafyrirtæki (kynjahlutföll í stjórnum) |
Allt góð og gild mál en ekki þegar gjaldþrot blasir við. Vinnufrið verður að nota í eitthvað af viti.
Mikilvægt að stjórnin fái vinnufrið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.