Lán með veði í sjálfum bréfunum.
Miðvikudagur, 14. janúar 2009
Jeben
Klárt mál að lánað hefur verið fyrir þessari fjárfestingu, með veði í bréfunum.
Svo þegar allt verður verðlaust verður að afskrifa lánið, því engar eignir eru í íslenska félagi Katarsins.
Afar sniðugt og lýsir mikillar "snilli" endurskoðenda og bankamanna.
Spurning hvort ekki þurfi að breyta reglum þannig að það verði að komi fram í tilkynningum til kauphallar hvort um skuldsett kaup sé að ræða eða ekki.
![]() |
25 milljarða króna greiðsla týnd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.