Heimild?
Þriðjudagur, 2. desember 2008
Mér þætti eðlilegt ef sjóðirnir fengju sérstakt leyfi fyrir þessum fjárfestingum, frá sjóðfélögum. Kannski er valdaframsal til stjórna lífeyrissjóðanna í gildi í þessum ákvörðunum en persónulega finnst mér það afar hæpið.
Að sjálfssögðu þarf að nota það fjármagn sem til er til að reisa fyrirtækin i landinu við, en ekki ef það verður gert án heimildar eigenda fjármagnsins.
Vilja endurreisa fyrirtæki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Stjórnirnar þurfa varla fremur heimild til að fjárfesta í fjárfestingasjóði á Íslendi en í sjóðum erlendis, eða hvað?
Jón Halldór Guðmundsson, 2.12.2008 kl. 10:30
Thetta snýst allt um hvar lífeyrissjódir mega fjarfesta. Lög 23/1997 36gr. 2mgr. "Fjárfestingar í óskráðum hlutabréfum eru þó eingöngu heimilar ef engar hömlur eru á viðskiptum með hlutabréfin og ársreikningar hlutafélaganna öllum aðgengilegir."
Svo einungis er hægt samkvæmt lögum ad fjarfesta i skradum félögum í kauphöllinni, fyrirtækin sem thurfa hjalp eru flest hver ekki skrád thar.
Ekkert mál ad gera thetta samt, hjálpa minni fyrirtækjum, en tha tharf ad breyta lögum, og med tvi veita heimild fólksins.
Jón Finnbogason, 2.12.2008 kl. 15:29
eru víst númer 129 en frá 23. des:)
Jón Finnbogason, 5.12.2008 kl. 12:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.