Slagsmál afþökkuð í augnablikinu
Þriðjudagur, 18. nóvember 2008
Er of mikils mælst til þess að þessi slagsmál fari fram annarsstaðar?
Svona rétt á meðal enn er hægt að bjarga landi og þjóð?
Að sjálfssögðu þýðir það ekki að ríkisstjórnin eigi að fá sinn "Vinnufrið", heldur þarf ríkisstjórnin og allir helstu stjórnendur ríkissins að víkja hið snarasta.
Þau geta svo haldið sínum slag áfram utan landhelginnar, ef þau það vilja.
6 fundir með seðlabankastjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.