Hávær Þögn, en þögn engu að síður!
Mánudagur, 10. nóvember 2008
Nú væri gaman ef maður vissi á hverju strandar í samstarfi flokkanna? Eða hvort þetta sé bara enn eitt moldviðrið?
Til að koma boltanum af stað væri vafalaust vænlegt til árangurs að byrja á Davíðsmálinu og setja fram tillögu um að Alþingi kjósi um það hver situr í Seðlabankanum. Ef Alþingi hefur ekki vald til að ákveða það, þá er sú lagabreytingartillaga greinilega fyrst í röðinni.
Ef þetta er ekki hægt, þá væri gaman að heyra SJÓNARMIÐ um af hverju ekki.
Óljóst kvart og kvein skilar okkur engu í þessari stöðu sem við erum í.
![]() |
Vilja nýjan stjórnarsáttmála |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.