Kristófer Jónsson sem formann VR

Svo þarf að snúa sér að hinum verkelýðsfélögunum og lífeyrissjóðunum með sömu aðferðum.

Þannig byrja hjólin að snúast í breytingarferlinu, ekkert mun koma frá Alþingi eins og staðan er.

Kristóferar landsins, látið í ykkur heyra.


mbl.is Krefjast almenns félagsfundar í VR
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég styð þetta. Burtu með ofurlaunaða siðleysingja sem halda verslunarmönnum á lægstu launum.

RH 10.11.2008 kl. 23:54

2 identicon

Takk fyrir þetta en ég er ekki að leitast eftir formennsku eða frægð,ég vil bara réttlæti.

En jafnframt held ég að með því að sigrast á þessu gefum við tónin út í samfélagið um að ef við sameinumst um hlutina þá getum við knúið fram breytingar

SAMAN GETUM VIÐ ALLT

kv Kristófer

ps ef fólk vill ljá okkur lið á kristofer@internet.is

Kristófer Jónsson 11.11.2008 kl. 19:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband