Er veriđ ađ gera grín ađ okkur?
Fimmtudagur, 30. október 2008
Jćja, ţá eru fréttamenn farnir ađ skođa smávegis af ađgerđum ríkissins međ gagnrýnum augum.
En einhvernvegin lćđist ađ manni sá grunur ađ kannski er veriđ kasta augljósu beini í loftiđ til ađ fólkiđ geti fengiđ útrás reiđi sinnar. Ef fólk mótmćlir ţessu ekki, ţá koma fleiri verri mál uppá yfirborđiđ.
En eitt er ljóst, ţessir menn verđa ađ hćtta ţví sem ţeir eru ađ gera hiđ snarasta. Ţađ er afar erfitt fyrir litla ţjóđ ađ ćtla ađ rannsaka sig sjálfa. Hér hljóta ađ koma utanađkomandi ađilar til rannsóknar og gagnaöflunar, annađ vćri gott efni í kröfuspjald.
![]() |
Álíta sig hćfa til ađ rannsaka syni sína |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.