Samfylkingin að næla sér í bita

Af hverju er aðstoðarmaður viðskiptaráðherra skipaður formaður stjórnar Nýja Glitnis?

Eru menn ekki með neina siðferðiskennd? Það síðasta sem við þurfum núna er að fólk hafi ekki fulla trú á aðgerðunum og tengi þær við flokkapólítík.

Við þurfum fagmenn í þessar aðgerðir.


mbl.is Stjórn Nýja Glitnis skipuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Já svo sannarlega þurfum við núna fagmenn en ekki einhverja busa með kontóristagenin. Við þurfum fólk sem hefur menntast við störf í atvinnulífi en ekki eingöngu úr viðskiptalífi. Og þó fyrst og fremst eigum við að safna saman fólkinu sem varaði við háskanum og sýndi fram á hann með faglegum skírskotunum.

Árni Gunnarsson, 12.10.2008 kl. 16:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband