Óskýrt viðtal
Sunnudagur, 12. október 2008
Þegar menn taka viðtöl verða þeir að greina á milli lélegra fjárfestinga og hættulegra fjárfestinga. Lélegar fjárfestingar hafa áhrif á þá sem tóku áhættuna en hættulegar fjárfestingar hafa áhrif á þriðja aðila.
Egill hefði fyrst og fremst átt að einbeita sér að því sem hefur orsakað atburðarásina undanfarið. Í tilfelli Jóns er það ábyrgð hans á útlánum Glitnis til fyrirtækja í hans eigin eigu.
Jón Ásgeir: Fær ekkert út úr sölunni á Baugsfyrirtækjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.