Öll eggin á einn korktappa?
Laugardagur, 4. október 2008
Hvað gerist þegar Lífeyrissjóðirnir verða búnir að flytja nánast öll verðmæti yfir í Íslensku krónuna, mun allt lagast?
Eru erlend verðmæti lífeyrissjóðanna næg til þess?
Hvað ef þau eru ekki nóg og krónan lækkar enn frekar, eru lífeyrissjóðirnir þá endanlega gufaðir upp?
Af hverju eru engar fréttaskýringar að finna frá þeim fjölmörgu hagfræðingum sem þekkja til, jú eða félagsfræðingum fyrst þetta er allt spurning um traust fjöldans?
Svo held menn verði að einbeita sér að því að styrkja það sem skilar verðmætum inn í samfélagið frekar en að hnoða öllum verptu eggjunum á sama korktappann.
Mætt snemma til funda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.