Svartfjallaland og Kosovo
Mánudagur, 14. júlí 2008
Með hvaða gjaldmiðla eru þau með? Evruna, þrátt fyrir að vera ekki í Evrópusambandinu.
Menn verða að passa sig þegar þeir segja Aldrei. Percy segir hins vegar satt og rétt frá miðað við hina opinberu línu, við íslendingar höfum hins vegar aldrei látið það stoppa okkur. Samanber alþjóðlega samninga hingað til.
Verst hvað ríkisstjórnin er veikluleg til að geta farið út í svona samningaviðræður. Sú var tíð að samningar sem þessir voru gerðir á færibandi.
Það var Framsóknartíðin.
Upptaka evru ekki möguleg án ESB-aðildar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.