Apple = Sértrúarsöfnuður

Alveg er þetta merkilegt með Apple. Ef þeir framleiddu drykkjarvörur myndi maður spyrja sig hverju þeir laumuðu í glösin hjá fólki. 


mbl.is Milljón iPhone á þremur dögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það getur auðvitað ekki verið að ástæðan sé sú að þeir framleiða gæðatæknivörur sem einfaldlega virka og venjulegt fólk getur notað án sérstakrar tæknikunnáttu, eða hvað?

HS 14.7.2008 kl. 15:44

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Hverju lumar kók í kókið? Einhverju óhollara en eplum. Ég hefði keypt mér iSíma á föstudag, hér í Hollandi, ef ég væri ekki með samning hjá öðrum fram á sumar 2009. Enda er ég að pikka þessa athugasemd á Apple PowerBook og telst því sennilega endurborinn í söfnuði hins háa Steve.

Villi Asgeirsson, 14.7.2008 kl. 16:40

3 Smámynd: Jón Finnbogason

Já þér eruð greinilega í söfnuðnum. Ásamt því að vera ókeypis fulltrúi þeirra.

Jón Finnbogason, 14.7.2008 kl. 16:53

4 Smámynd: Villi Asgeirsson

Í söfnuðinum, kannski. Fulltrúi, veit ekki. Ég geri frekar lítið af því að boða trúna. En fyrst við erum að ræða eplin, stýrikerfið er betra, engir vír....

Villi Asgeirsson, 14.7.2008 kl. 17:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband