Innanflokksátök
Mánudagur, 14. júlí 2008
Þetta er orðið frekar pínlegt. Væri ekki hægt að ræða þetta krónuklúður án þess að rífast um formsatriði um hvenær tillaga hafi komið fram?
Ákveðinn galli að almenningur sér ekki í gegnum slíkar leikfléttur, þ.e.a.s. þegar komið er fram með "nýjar" hugmyndir (í skjóli offramboðs upplýsinga og lélegar samantektar á sögunni) og svo hitt að þurfa yfirhöfuð að minna fólk á að hugmyndir eru séu ekki nýjar af nálinni. Fólk á einfaldlega að vita betur sjálft, við eigum ekki að þurfa á neinum að halda til að minna okkur á söguna.
En aftur að þessu... Ef ekkert verður af gert munu verðmerkingar í verslunum verða eins og í Leifsstöð, segjum eftir 10 ár.
Evruhugmynd ekki ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.