Gott viðskiptavit

Talibanar kunna þetta, reyndar rústuðu þeir allri valmúarækt í Afganistan þegar þeir voru við stjórnvölin. Kannski eru þeir að átta sig á tekjumöguleikum af því að selja fíkniefni.

Það ætti engum að koma á óvart að mér finnst þessi atvinnuvegur eiga rétt á sér eins og hver annar. Talibanar sýna með þessu hversu miklir peningar gætu farið í rekstur sjúkrahúsa og almenningsþjónustu í meira stöðugum ríkjum.

Það væri fróðlegt að sjá einhvern reikna út stærð fíkniefnamarkaðarins í heiminum og bera hann saman við aðrar hrávörur.


mbl.is Arðbær ópíumframleiðsla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"reyndar rústuðu þeir allri valmúarækt í Afganistan þegar þeir voru við stjórnvölin."

Það var allt planað hjá þeim til að ná hærra markaðsverði.

Rétt hjá þér þeir kunna þetta

Stebbi 24.6.2008 kl. 13:42

2 Smámynd: Agnar Bragi

Sky News segir að vestrænn og breskur almenningur fjármagni vopnakaup Talibana með fíkniefnaneyslu sinni. Vopnin nota Talibanar svo til að drepa breska hermenn...  Mikil umræða í Bretlandi núna þar sem þeir hafa misst marga hermenn undanfarna viku... for Queen & Country !

Agnar Bragi, 26.6.2008 kl. 00:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband