Skilningsleysi allra
Fimmtudagur, 19. júní 2008
Við eigum að bjóða öllum sem koma í opinbera heimsókn til Íslands í hvalkjöt. Grillað, bakað, steikt, glóðað, soðið eða hvernig sem best er að hantera það.
Svo eigum við að auka stúdentaskipti við Bandaríkin til að auka skilning. Eins og gert var eftir seinni heimstyrjöldina með góðum árangri.
Bandaríkjaþing gagnrýnir hvalveiðar Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sú þjóð sem veiðir mest af hvölum er Bandaríkin. Ekki í atvinuskini,þetta eru svokallaðar frumbyggjaveiðar enn veiðar samt og hvalirnir ekkert minna dauðir enn okkar hvalir!
óli 19.6.2008 kl. 19:23
Grillað hvalkjöt...fullt af PCB og öðrum þungmálmum og eiturefnum...mmmm....á diskinn minn? Nei, takk! Má ég þá frekar biðja um Amerískan hormónaborgara!
Varðandi stúdentaskiptin, þá er ég fyllilega sammála...íslendingar eru algerlega skilningslausir í garð Ameríkana og við mættum vera fleiri námsmennirnir í USA!
Róbert Björnsson, 19.6.2008 kl. 20:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.