Meiri völd til einkafyrirtækis

Af hverju ætli sé verið að færa eftirlitsvaldið frá ríkinu til einkafyrirtækis?

Það er reyndar eðlilegt að fyrirtæki í fjármálaheiminum þurfa að senda frá sér betri upplýsingar, í ljósi stöðunnar í heiminum núna. En þetta eftirlit þyrfti að koma frá fólkinu (ríkisvaldinu) en ekki einkafélagi þar sem hætta sé á að val eigenda ráði mestu um hvað sé rannsakað og hvað ekki. 


mbl.is Paulson: Meiri völd til Seðlabanka Bandaríkjanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband