Þarf að tilkynna mótmæli?
Miðvikudagur, 18. júní 2008
Það er aumt ef tilkynna þarf friðsamleg mótmæli fyrirfram til lögreglu.
Að sjálfssögðu verða menn að þekkja sín takmörk, mótmæli á þjóðhátíðardaginn verða að mæta háttvísi dagsins.
Meintum mannréttindabrotum mótmælt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
11. gr.
Tilkynna skal lögreglustjóra svo fljótt sem verða má um fyrirhugaðar hópgöngur, útifundi, tónleika og aðrar útisamkomur í því skyni að hann geti gert viðeigandi ráðstafanir varðandi stjórnun umferðar.
Lögreglustjóri getur breytt gönguleið eða samkomustað telji hann það nauðsynlegt
Gústaf 18.6.2008 kl. 12:59
Þó það sé búið að útdeila tölu (11) til þess að skylda tilkynningarnar gerir það þær ekki að náttúrulögmáli.
Jón Finnbogason, 18.6.2008 kl. 16:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.