Vetni á grillið í sumar

Það er hægt að fjárfesta í vetniskút til að tengja við gasgrillið hjá AGA.

Samkvæmt fagmanni sem ég ræddi við er lítið mál að nota vetni í stað jarðgas. Eina sem maður þarf að passa er að vetnið brennur hreinum bruna og því þarf að hafa auga með steikinni, því hún tekur helmingi styttri tíma.

Það verður áhugaverð tilraun framkvæmd í sumar, hvet alla til að prófa sjálfir.


mbl.is Olíuverð lækkar lítillega á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband