Bindandi samningar í verslunarmiðstöðvum?

"Fjölmörg dæmi eru um að ungt fólk hafi gert bindandi samninga í verslunarmiðstöðvum, á vinnustöðum og jafnvel á kaffihúsum".

Hvað er svona merkilegt við það?

Þar sem við getum öll verið sammála um að nauðsynlegt sé að vera með viðbótarlífeyrissparnað, ætti ekki að skipta máli hvar þú gengur frá þessu. Það er án efa hagræði í því að þurfa ekki að teygja sig eftir þessara nauðsynjavöru. Sjálfur var ég afgreiddur á þennan hátt með minn sparnað, sé ekki eftir því.

Sölumaðurinn sem seldi mér minn sparnað sagði að ef mig langaði að hætta við ætti ég að hafa samband við hann beint og hann myndi rifta samningnum. Vinur minn sem var með mér fékk einmitt bakþanka og hætti við, hann á engan sjóð í viðbótarsparnaði í dag.


mbl.is Brugðist við tilmælum Neytendasamtakanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband