Metnađarleysi
Fimmtudagur, 22. maí 2008
Af hverju getur frasinn "made in Iceland" og fáninn sjálfur á sýnilegum stađ ekki veriđ sönnun ţess ađ varan er í raun íslensk?
Fánaröndin er oft misskilinn eđa óskilinn og gćti jafnvel talist sem fölsk merking.
Vörumerkjamál / Branding íslenskra afurđa ţarf ađ taka til endurskođunar. Sendiráđin ţurfa ađ koma ađ ţeirri vinnu.
![]() |
Segja fánarönd sýna ađ grćnmeti er íslenskt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.