Betri sundurliðun flugmiða
Þriðjudagur, 20. maí 2008
Öll flugfélög ættu að sundurliða reikninga sína svona, en það þarf að vera skýrt hver heildar upphæðin er þegar maður flettir upp verðum á heimasíðum.
Sundurliðunin gæti verið svona:
- Olíugjald
- Flugvélagjald
- Matargjald
- Launagjald / flugliða og flugmanna
- Viðhald flugvélagar
- Kostnaður við afþreyingarefni
- Flugvallaskattur
- Skattur til einhvers
- Annar skattur til einhvers
- Stjórnunargjald til flugfélags
- Heimasíðugjald
- Skrifstofugjald
- Endurskoðendagjald
- Tryggingaiðgjaldagjald
- Þrifagjald
Sterling tekur upp eldsneytisgjald | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.