Mönnunum er mikið niðri fyrir

Ég hefði til í að hafa youtube árið 1789, þá hefði maður séð upptökur af mótmælum í París.

Fólk er alltof fljótt að gleyma, stöðugleikinn er ekki að vinna eftir leikreglum samfélagsins til að breyta einhverju. Stöðugleikinn er regluleg bylting.

Við höfum hins vegar verið svo heppin að leikreglur samfélagsins hafa haldið aftur af meiriháttar breytingum undanfarið og því getað leyft okkur ýmsan munað sem áður hefur ekki verið hægt að standa í. 

Ákall þessa hóps mun vafalaust ekki verða árangursríkur nema þeir hrífi fólkið með sér í breytingar vímuna.


mbl.is Hrópað af þingpöllum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband