Stendur eitthvað um þetta í Biblíunni?
Miðvikudagur, 14. maí 2008
Áhugavert þegar Páfagarður viðurkennir að Biblían hafi ekki verið skrifuð fyrir alla framtíð, kannski er kominn tími á að endurskoðun?
Vatíkanið segir ekki hægt að útiloka líf á öðrum hnöttum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já ;)
Alfreð Símonarson, 14.5.2008 kl. 13:58
Ég tel að fyrstu tveir kaflarnir í Job komi inn á þetta.
Mofi, 14.5.2008 kl. 17:13
Þú afsakar en eftirfarandi tilvitnun af bloggsíðu yðar kemur hvergi inná aðra heima, Satan segist einfaldlega hafa verið á flakki um plánetuna Jörð.
Af bloggsíðu Mofa...
"Það kann að koma einhverjum á óvart en Biblían gefur í rauninni til kynna að það eru til aðrir heimar:
Jón Finnbogason, 14.5.2008 kl. 17:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.