Lækkar olían vegna jarðskjálfta?
Mánudagur, 12. maí 2008
Hvers vegna?
Ef mér skjöplast ekki er þetta verð á framvirkum viðskiptasamningum með afhendingartíma eftir tæpa tvo mánuði (las það á mbl einhverntíma). Svo af hverju lækkar olíuverð núna? Er búist við minni eftirspurn í sumar vegna jarðskjálftans?
Hvernig getur það verið? Er einhver í aðstöðu til að gá hvort olíuverð lækki vanalega í kjölfarið á jarðskjálftum?
Hræringar á olíuverði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.