Sáttahöndin 1948
Fimmtudagur, 8. maí 2008
Voru Palestínumenn ekki fyrst og fremst ađ upplifa eignarnám á landi sínu 1948?
"Olmert sagđi einnig ađ hefđu arabar tekiđ í útrétta sáttahönd Ísraela áriđ 1948 hefđi ţađ hlíft öllum íbúum svćđisins viđ miklum ţjáningum og afstýrt ţví gífurlega mannfalli sem ţar hafi orđiđ á síđustu sextíu árum."
Ţađ er vissulega einkennilegt ađ kenna öđrum ađilanum alfariđ um ţađ gífurlega mannfall sem hafi orđiđ á síđustu sextíu árum.
Vonandi vitkast menn eitthvađ á ţessum síđustu...
Ísraelsríki sextíu ára | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
israelar hafa aldrei nokkurn tíma rétt fram sáttahönd.. menahem begin og skćruliđa morđingja sveit hans sá um ţađ ađ búa til lebensraum í palestínu fyrir 1948.
Óskar Ţorkelsson, 8.5.2008 kl. 18:38
Óskar!
Árin 1921 og 1929 áttu sér stađ pogromer gegn gyđingum í Landinu helga. Ţađ var palestínski stórmuftin í Jerúsalem sem stóđ fyrir ofsóknunum. Söfnuđurinn í Hebron sem veriđ starfandi ţar síđan á 16. öld var brytjađur niđur med öxum og sveđjum og mörg fórnarlambanna vóru pyntuđ til bana. Börn jafnt sem konur. Hebron varđ ”Judenrein” 1921 eins og Hitler hefđi orđađ ţađ. Segja má ađ ţarna hafi veriđ um ”ţjóđernislega hreinsun” ađ rćđa. Hús og eignir fórnarlambanna voru tekin traustataki af árásarmönnunum. ( aröbum)
Og 1929 voru Gyđingar myrtir hundruđum saman í víđtćkum og skipulögđum árásum á Gyđinga víđsvegar um landiđ allt.
Gott vćri ađ ađeins kynna sér máliđ áđur en stóru orđin eru notuđ.
Siggi
Siggi 8.5.2008 kl. 21:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.