Útflutningur
Sunnudagur, 4. maí 2008
Ísfugl á að stækka við sig og hefja framleiðslu á gæðakjúlla. Sækja líka um leyfi fyrir Strútsrækt og öðrum hitabeltisdýrum, hægt er að halda á þeim hita í gróðurhúsunum. Krókudílar eru víst lostæti.
Hækka verðið hjá sér um helming og selja veitingastöðum með Michelin stjörnu. Hver vill ekki kaupa umhverfisvænan og lífrænan kjúkling þegar verðið skiptir minna máli en hvernig stólarnir séu á litinn?
Sjálfur get alveg haldið áfram að kaupa hormónaðan og vatnaðan kjúkling. Enda væri varla verið að selja það ef það væri óhollt fyrir mig.
Spáir miklum innflutningi á kjúklingabringum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég veit ekki til að þess að ísfugl og þessar verksmiðjur séu að framleiða einhverjar spes vörur?
Rúnar Ingi Guðjónsson, 4.5.2008 kl. 10:08
Ef þú lest bloggið mitt þá var ég einmitt að tala um að þeir ættu að gera það.
Jón Finnbogason, 5.5.2008 kl. 10:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.