Hryðjuverkamenn?
Laugardagur, 3. maí 2008
Hvenær fær Kúrdistan sjálfsstæði?
Þetta er farið að minna á baráttu Íra við Englendinga. Þessu verður að linna.
Yfir 150 kúrdískir uppreisnarmenn felldir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 3. maí 2008
Hvenær fær Kúrdistan sjálfsstæði?
Þetta er farið að minna á baráttu Íra við Englendinga. Þessu verður að linna.
Yfir 150 kúrdískir uppreisnarmenn felldir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það eru ekki bara Tyrkir, heldur líka Íranir, Írakar, Sýrlendingar og hugsanlega Armenar sem þeir þyrftu líklega einnig að eiga við ef Kúrdistan á að rísa sem nýtt land.
(Samkvæmt þessari mynd: http://www.shalomjerusalem.com/kurdistan/kurdistan.gif )
Brynjar 3.5.2008 kl. 17:09
Já vonandi átta þessi ríki sig á þessu og Kúrdistan verði aftur eins og það var fyrir fyrri heimsstyrjöldina
Jón Finnbogason, 3.5.2008 kl. 17:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.