Engin vilji fyrir vopnaðri lögreglu
Föstudagur, 2. maí 2008
Það hefur sýnt sig að GAS GAS GAS hefur alveg tilætluð áhrif. Lögreglan þarf að muna eftir því að þjóðin hefur ekki áhuga á vopnaðri lögreglu. Víkingasveitin þarf að sjálfssögðu að geta brugðist við í undantekningartilvikum, enda ber hún byssur.
Það þarf að sýna rökfærsluna á bak við þessa þörf, fólkið í landinu verður að skilja af hverju lögreglan telur sig þurfa rafbyssur. Eru einhver vopn í vopnaskápnum núþegar sem gætu nýst í staðin?
Svo talar lögreglan um að þurfa auka fjárveitingar, þá er ekki úr vegi að skoða í hvað fara peningarnir sem lögreglan fær í dag.
Það þarf að sýna tölur ef það á að breyta einhverju, fólkið í landinu verður að skilja af hverju lögreglan telur sig vinna fyrir lítið. Í hvað fara peningarnir og gætu þeir farið í eitthvað annað?
Allir lögreglumenn fái rafstuðbyssu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.