Kvittanir ættu að skrást miðlægt
Fimmtudagur, 1. maí 2008
Það vill enginn menga umhverfið með því að taka kvittunina. Ríkið ætti að koma til móts við fólk og gera fyrirtækjum skylt að skrá allar kvittanir miðlægt í Þjóðskjalasafninu.
Þá gæti maður til dæmis bara prentað út allar sínar bensínkvittanir og sent þær í pósti til lögfræðings, jafnvel í tölvupósti.
Notum tæknina.
Hundruð gætu krafið olíufélögin um bætur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.