anti-Ghrelin

Það verður ekki langt að bíða að hægt verði að kaupa anti-Ghrelin útí Lyfju. 

Það lyfjafyrirtæki sem fyrst snappar upp leið til að bæla þetta hormón á eftir að græða gámana af evrum og dollurum. Maður verður að kaupa hlut í því félagi á fyrsta degi.


mbl.is Sultarhormón er jafnávanabindandi og heróín
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Svefnleysi getur auðveldlega valdið offramboði í þessu ghrelíni.  að jafnaði er 15% munur á magni í þeim sem sofa 5 klukkutíma en þeim sem sofa 8 tíma.  (Eisenmann, Joey – (jce@iastate.edu), Ekkekakis, Panteleimon, Holmes, Megan)

Ásgrímur Hartmannsson, 12.4.2008 kl. 16:14

2 Smámynd: Jón Finnbogason

Þannig að þú segir "Fólk sem borðar of mikið á að sofa minna til að ná stjórn á líkama sínum?"

Held það væri auðveldara að búa til pillu.

Jón Finnbogason, 12.4.2008 kl. 18:33

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Það er einmitt öfugt: þú átt að sofa í þessa 8 tíma til að hindra offramboð á ghrelíni.

Þessu svefn-dóti er öllu hægt að breyta með réttu pillunum: smá spítt, og þú sefur ekki, smá Imovane, og þú sefur værar.

Ásgrímur Hartmannsson, 12.4.2008 kl. 22:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband