Til hvers veggjakrot?
Föstudagur, 11. apríl 2008
Þetta hlýtur að vera leiðinlegasta iðja sem er til, án efa leiðinlegra en að þvo upp hnífapör.
En þó þetta sé heimskulegt þá þarf að gera ráð fyrir að fólk haldi þessu áfram. Koma þarf upp einhverju svæði fyrir speyjara, einhverju vel loftræstu svæði svo þetta verði þáttakendum ekki til meira fjörtjóns.
Annars er vesen að laga svona sprey, sjálfur hef ég aldrei lent í því en ég hef heyrt um fólk. Kannski ættu fleiri Taggarar að heyra um svoleiðis fólk?
Veggjakrot hreinsað í miðborginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.