Hvað er svona slæmt við hvíldartíma?

Spyr sá sem ekki veit


mbl.is Mótmælt við ráðuneyti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Finnbogason

Af hverju snúast mótmælin þá ekki um að koma upp hvíldaraðstöðu víðsvegar um landið?

Jón Finnbogason, 7.4.2008 kl. 13:00

2 identicon

það var viðtal við talsmann vörubílstjóra um daginn og þá sagði hann að þeir þurfa að setja mælinn í gang þegar þeir byrja að vinna, þurfa síðan að ferma bílinn sem tekur tvo tíma, síðan leggja þeir af stað, eru komnir uppá holtavörðuheiði eftir aðra tvo tíma og´þá verða þeir að leggja sig því annars fá þeir háa sekt. þeir mega ekki fara frá holtavörðuheiðinni og niður að brú því þá verður allt alveg brjálað. hvar eiga þeir að leggja sig? það getur reynst hættulegt fyrir þá að stöðva bílana á heiðum landssins, sérstaklega á veturna. Það sem þeir eru að mótmæla núna er að hafa hvíldartímann sveigjanlegri og koma upp fleiri stöðum á landinu fyrir aumingja bílstjórana til að hvila sig.

elin 7.4.2008 kl. 13:12

3 Smámynd: Jón Finnbogason

Ok skil, það vantar semsagt fleiri staði til að leggja bílnum um landið. Þetta finnst mér bara ekkert hafa verið í fréttum. Hvað vantar marga staði til að fullnægja reglugerðinni?

Jón Finnbogason, 7.4.2008 kl. 13:16

4 identicon

Hvíldarstaðir eiga að vera með 50 km millibili held ég samkvæmt sömu evróputilskipun og tilskipunin með hvíldina. og þar á að vera plan til að leggja bílunum, klósett og sturta.

Axel Sigurðsson 7.4.2008 kl. 13:22

5 Smámynd: Jón Finnbogason

Glæsilegt, þarf þá ekki bara að rissa upp eina kæru og skjótast með hana niðrí héraðsdóm?

Jón Finnbogason, 7.4.2008 kl. 13:27

6 identicon

þegar firverandi samgaunguráðhera setti þessa hveíldarreglur sem lög þá fékk hann undanþágu frá esb um að það þirfti ekki að sitja um hvíldaraðstöðuna upp firr en x árum eftir að lauginn væru tekin í gagnið hversu breinglað er það?

Jón Heiðar 7.4.2008 kl. 14:15

7 Smámynd: Jón Finnbogason

Það er nokkuð brenglað, kannski stenst þetta ekki fyrir dómi?

Jón Finnbogason, 7.4.2008 kl. 14:28

8 identicon

Spurt er... hefur það einhverntímann gefið góðann árangur að kæra ríkið??? ekki er ég viss um að vörubílstjórar sem eru þessa dagana að keyra kauplaust svo að segja vegna þess hve allt hefur hækkað hjá þeim hafi efni á því að fara í mál við ríkið. Mál sem gæti staðið yfir í einhver ár vegna klækja stjórnvalda og endar á endanum þeim í óhag.

Axel Sigurðsson 7.4.2008 kl. 18:12

9 identicon

svo ma minnast þess að ef þu ferð einhverjar minutur yfir a hvildartima þá er það sekt, og  punktar i ökuferilsskra, menn verða fljotir að missa profið ef þeir passa sig ekki    og þessir mælar eru það nakvæmir að ef þu ert 44min i staðin fyrir 45 þá færðu sekt..... þetta er of strangt,   eg vil alveg að það seu reglur þannig að menn geti ekki keyrt heilu solarhringana enn þegar menn eru að keyra td herna innanbæjar, stutt a milli stoppa þá eigi þessar reglur eki að eiga við.   enn ef menn fara yfir akveðna marga tima a solarhring mætti gripa til einhverja refsinga     þetta kerfi er eins mikið böl a a bilstjora og hægt er,  við eigum að fara eftir öllu i einu og öllu enn islenska rikið a endalausum undanþágum....... það ser hver madur að þetta er ekki að ganga.

mikki 7.4.2008 kl. 21:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband