Öryggismál?
Mánudagur, 7. apríl 2008
Fyrst hćgt er ađ breyta ţessu međ farsímanotkun í flugvélum međ einu pennastriki. Var öryggismáliđ međ ađ banna farsíma í flugvélum bara falinn fasismi?
Mikiđ er gaman ađ ESB skyldi breyta ţessu, nú getur mađur fariđ ađ nota farsímann á öđru reikigjaldi í háloftunum.
Farsímar leyfđir í farţegaflugvélum í Evrópu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hehe, ţađ mun verđa mjög heilsusamlegt ađ fara í háloftin núna međ allar ţessar örbylgjur fljúgandi um í svo lokuđu rými. Krabbamein express? :)
Gaurinn 7.4.2008 kl. 12:16
Mikiđ var ađ ţađ kemur eitthvađ frá Brüssel sem er ekki tóm tjara...
Bjarni Ben 7.4.2008 kl. 13:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.