Framsókn kann þetta
Laugardagur, 5. apríl 2008
Mikið er gaman að heyra að Austurland er að blómstra.
Nýr komusalur tekinn í notkun í flugstöðinni á Egilsstaðaflugvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Átta mig ekki alveg á fyrirsögninni. Framsókn hefur líklega aldrei komið eins lítið við sögu eystra. - Austfirðingar eiga engan Framsóknarmann á þingi. - Framsókn er ekki í ríkisstjórn. - Framsókn er í minnihluta bæjarstjórnar á Fljótsdalshéraði.
Haraldur Bjarnason, 5.4.2008 kl. 22:53
Ég held að Haraldur viti nákvæmlega við hvað blogghöfundur sé að tala um , en kýs að svara með pólitískum áróðri. Þetta er virðist vera orðinn faraldur hjá íslensku félagshyggjufólki með atgervisflóttavandamál. Er þetta ekki rétt? Er þetta faraldur Haraldur?
Denny Crane, 6.4.2008 kl. 12:43
Kannski engisprettufaraldur, eins og Bjartmar vinur minn söng um. Ef þetta er einhver faraldur hjá félagshyggjufólki, þá eru auðvitað framsóknarmenn þar með. - Skil samt ekki fyrirsögnina!
Haraldur Bjarnason, 6.4.2008 kl. 12:54
Vér erum klárlega að tala um uppbyggingu sem búinn er að vera á Austfjörðum undanfarin ár. Burt séð frá því hver er nú í bæjarstjórn, þingi eða ríkisstjórn vitum við öll hver barðist hvað harðast í því að styrkja búsetuskilyrði á Austfjörðum.
Jón Finnbogason, 6.4.2008 kl. 20:45
Dettur ekki í hug að rýra hlut framsóknarmanna, þótt ríkisstjórn þeirra hafi frestað öllum framkvæmdum við flugvöllinn á Egilsstöðum. Þeir hafa samt gert margt gott í gegn um tíðina. Staðan er hinsvegar þessi núna og staðreyndin sú að þessi flugstöðvarviðbygging hefur dregist úr hófi fram. En hún er komin og sama hvaðan gott kemur. - takk fyrir
Haraldur Bjarnason, 6.4.2008 kl. 22:33
Kannski er það góð forgangsröðun að tryggja að hlutir verði notaðir áður en þeir eru byggðir?
Jón Finnbogason, 7.4.2008 kl. 10:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.