Fíkniefnasamkeppniseftirlitið stendur sig

Vafalaust hafa "réttir" aðilar fengið að selja sitt heróín.

Hvernig nennir einhver að vinna jafn tilgangslausa vinnu og að vera Fíkniefnalögreglumaður?


mbl.is Hald lagt á 350 kíló af heróíni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Það heitir oxycontin, stundum contalgín, sem er ekki það sama, en hefur áhrif sem eru nógu lík til að það skifti ekki máli, ekki heróín.   Þú getur fengið það hjá lækni ef þú nennir að fara á milli þar til einhver skrifar upp á það fuyrir þig, eða þekkir róna sem er til í að redda þér smá.

En mig grunar að þú vitir þetta.  Gaman bara að nefna það. 

Ásgrímur Hartmannsson, 5.4.2008 kl. 00:04

2 Smámynd: Jón Finnbogason

Nei vissi það ekki, ég hef viðurstyggð á fíkniefnum þau eru stórhættuleg. En mér finnst að þú eigir að geta keypt þetta ef þig langar í.

Jón Finnbogason, 5.4.2008 kl. 09:49

3 identicon

Af hverju stendur þá heroin í fréttinni ? Og afhverju að smygla læknadópi þegar heimurinn er stútfullur af alvöru heroini ? Hélt það væri aðal "kickið" hjá fíklunum.

Ég er frekar sammála.. Ef einhver Jón Jónsson ætlar að kaupa sér gramm af kókaini fyrir djammið snertir það mig ekki mikið og mér gæti varla verið meira sama þar sem það kemur mér nákvæmlega ekkert við. Ég reyki mínar sígarettur og drekk kaffið mitt sem er alveg nógu slæmt fyrir mig.

Stebbi 5.4.2008 kl. 13:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband