Umræðan að breytast!
Fimmtudagur, 6. mars 2008
Hægt og rólega er umræðan um bönnuð fíkniefni að breytast.
Vonandi endar þetta með því að öll fíkniefni verða leyfð og við getum einbeitt okkur að því að draga úr neyslu þeirra frekar en að stoppa einstaka gáma og sendingar. Jafnframt mun ofbeldi líka minnka því það verða jakkafataklæddir menn sveittir við tölvuskjá sem fylgjast með markaðnum frekar en handrukkarar og fólk með vafasama fortíð.
Verja notkun kókalaufsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.