blog.is ætti að borga mér
Fimmtudagur, 21. febrúar 2008
Greitt fyrir auglýsingaleysi
Á stillingasíðu stjórnborðs er nú að finna tengilinn Auglýsingar. Þegar smellt er á hann getur viðkomandi greitt fyrir að bloggsíða hans verði auglýsingalaus. Hægt er að kaupa allt að ár fram í tímann og kostar hver mánuður 300 kr., en mánuður er talinn frá kaupdegi til sama dags í næsta mánuði á eftir.
Á stillingasíðu stjórnborðs er nú að finna tengilinn Auglýsingar. Þegar smellt er á hann getur viðkomandi greitt fyrir að bloggsíða hans verði auglýsingalaus. Hægt er að kaupa allt að ár fram í tímann og kostar hver mánuður 300 kr., en mánuður er talinn frá kaupdegi til sama dags í næsta mánuði á eftir.
Athugasemdir
afhverju ætti mbl.is að greiða þeir? Ertu að þjónusta þá á einhvern hátt? Eru þeir ekki að gefa þér frítt kerfi og blog sem þér er algjörlega frjálst að nota?
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 21.2.2008 kl. 10:08
Ég er að stuðla að auknum auglýsingatekjum blog.is með því að fá fólk eins og þig til að skoða auglýsingarnar á síðunni minni, þess vegna.
Jón Finnbogason, 21.2.2008 kl. 17:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.