Við eigum að viðurkenna Kosovo strax.
Laugardagur, 16. febrúar 2008
Við erum lítil þjóð og værum enn undir Danskri stjórn hefðum við ekki haldið okkur við hið séríslenska í okkar fari.
Við eigum meiraðsegja að ganga lengra, Kúrdistan, Tjetjenía, Rússneski hluti Moldavíu, Færeyjar, Grænland, Baskland, Katalónía, Vestmannaeyjar og aðrar minnihlutaþjóðir eiga skilið stuðning okkar við sjálfstæði.
Ef lýðræðislegur meirihluti á einhverju landssvæði vill sjálfsstæði eigum við að styðja við vopnlausa barráttu hvar sem er í heiminum. Það er hið rétta að gera.
Sjálfstæði Kosovo lýst yfir á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvað veistu um Kosovo og deilur þar? Hugsanlega ekkert, bara als ekki neitt.
kv
Andrés.si, 16.2.2008 kl. 23:47
Hvaða drama er þetta?
Viltu kannski líka fá sjálfsstæði? Eða ganga í eitthvað samband?
Jón Finnbogason, 17.2.2008 kl. 22:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.