Spennandi
Föstudagur, 15. febrúar 2008
Það verður áhugavert að fylgjast með þessari úthýsingu Landsspítalans á næstu árum. Þetta er klárlega bara fyrsta skrefið í uppskiptingu pappírsvinnu heilbrigðisgeirans. Vonandi munu fyrirtæki hér á landi landa einhverjum af þessum samningum.
Þróunin verður væntanlega þannig að helsta pappírsvinnan verður utan veggja Spítalans. Verkferlar breytast því starfsfólk þarf sjálft að muna eftir að kíkja inn í tölvukerfið til að fá uppfærslu á gögnum.
Mjög spennandi.
Conscriptor bauð lægst í ritun sjúkraskráa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.